Ekki sykurinn, heldur sýran

Það er víst ekki sykurinn sem er verstur fyrir tennurnar, heldur sítrónusýran (sem stundum kallast sýrustillar í innihaldi). Ávaxtasafi inniheldur líka sýrur (þó ekki eins miklar og gos, að ég held) og það er m.a. hann sem er að eyða upp barnatönnum, en ekki það að börn undir grunnskólaaldri séu að drekka svo mikið gos. Hvað börn undir 18 ára varðar, þá gæti ég alveg trúað að þeir séu svipað sekir, þessir sykruðu og sykurlausu.

Það að sykurskattur verði lagður á þarf ekki endilega að bjarga tannheilsu fólks, því það mun enn geta drukkið sykurlaust gos og sýrða vatnsdrykki sér til skaða.

Það væri kannski betra að fá tannskatt á drykki sem innihalda sítrónusýrur (og eyrnamerkja þann skatt).

 

Over and out. 


mbl.is Tillaga um sykurskatt ótrúleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Quackmore

Höfundur

Quackmore
Quackmore
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • SwissAirportVoucher
  • SwissAirportVoucher

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband