29.10.2008 | 13:06
Eðli Sterling-flugfélagsins?
Einhvernveginn (og því miður) kemur þetta manni ekki á óvart; ég flaug með Sterling í fyrrasumar og vegna verulegrar yfirbókunar hjá þeim átti bara að skilja umfram-farþegana eftir á flugvellinum með orðunum en Sterling endurgreiðir ykkur miðann... *colgate bros* og ábendingu um að ef við hlypum strax út í hinn enda flugstöðvarinnar gætum við kannski náð flugi með AirFrance á áfangastað.
Ég vísa bara í færsluna sem ég skrifaði um þessa upplifun: http://www.quackmore.blog.is/blog/quackmore/entry/265392/
Farþegum neitað um endurgreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Quackmore
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.